Vinnufrí er í stöðugri leit að þjónustuaðilum sem vilja taka þátt í að bjóða upp á einstaka upplifun fyrir íslenskt fagfólk sem sameinar vinnu og frí. Sem dæmi: Verkstjórnun, þjónustustjóri, akstur, þrif, vöktun, vökva blómin, passa upp á gæludýrin, setja upp vinnuaðstöður eða veita leiðsögn. Væri gaman að heyra frá þér!